Samfélag samsyndara

"Hvar er hún Gulla?," - gall í frú einni sem skimađi sem óđ vćri yfir sundlaugasvćđiđ, "hún hefur bara ekki sést í viku," - dćsti hún um leiđ og hún hlammađi sér viđ hliđ mér í heita pottinum í morgun. 

sundkonurŢćr voru skrafhreifnar frúrnar í pottinum í morgun og veittu morgunsöng ţrastanna harđa samkeppni.

Í morgunsundinu var hvorki minnst á Trump né Brexit, heldur var dularfull fjarvera frú Gullu og fleiri helsta ráđgátan. Líklegasta skýringin er auđvitađ fjandans flensan, nema ađ Gulla og co. séu stungin af til Tene,  "ţau fara á hverju ári!" - unađslegt.

Ţegar ađ ég stakk mér til sunds voru frúrnar enn ađ hjala, líkt og ţćr gera á hverjum morgni. Bókhald um mćtingar sundfélaganna er mikilvćgur liđur í samfélagi samsyndara, ţví ađ ţar skiptir hver kroppur máli - fjarvera getur nefninlega veriđ dauđans alvara.

Ţessar frúr vita sem er ađ hver dagur er gjöf og njóta hans til síđasta dropa. Allt ţjas um heimsmál er hjóm eitt ţegar ađ Gullur ţessa heims hafa ekki sést á bolnum í dágóđan tíma.

Já kćrleikurinn á sér ýmsar birtingamyndir. 

sundkonur

 

 

 


« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir

Höfundur

Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir
Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir

Kattarkona með krullur og kaffidellu á háu stigi.

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • sundkonur
  • sundkonur
  • ...llpaper-002
  • ...rolla
  • ...summerday

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband