Vettvangur tjáningar

Af einhverjum óskiljanlegum ástćđum hef ég ekki kynnt mér vettvang bloggs fyrr. Kona sem hefur gaman af ţví ađ tjá sig um ćvintýri hversdagsins og daglegar hamfarir hefur ţar til núna ekki nýtt ţennan vettvang til frásagnar, en nú verđur breyting á.

Flćkjufóturinn ég og hrakfallaköttur hefur frá nćgu ađ segja, ţó ekki nema sé af eigin ćvintýrum og slagsmálum viđ bílskúrshurđar og innkaupakerrur. Mér er sitthvađ til lista lagt ţegar fastir hlutir eru annarsvegar. Ţađ virđist vera svo ađ húsgögn eiga ţađ til ađ fćrast til og rekast utan í mig viđ ótrúlegustu tilefni. Ekki ţađ ađ ég biđji hurđahúna og ţröskulda ađ ganga í veg fyrir mig, en ţađ virđist vera raunin. Útkoman er fagurlega skreyttur líkami, alsettur marblettum í öllum regnboganslitum. Jafnvel fćrustu tattúmeistarar gćtu ekki gert betur. 

Lóan gerđi vart viđ sig í morgun, hún og hennar dirrindí eru fyrirheit um betri tíma. Sálin andvarpar og dregur andann léttar - loksins ađ koma vor. Og ţá er komin tími á hiđ árlega voróp.

 

Dveljum í gleđinni

 

Ásta

 

 

 

 


Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir

Höfundur

Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir
Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir

Kattarkona með krullur og kaffidellu á háu stigi.

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • sundkonur
  • sundkonur
  • ...llpaper-002
  • ...rolla
  • ...summerday

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband